Jól

Keli - Ég vil ekkert mjúkt í pakkann minn

Kötturinn Keli (Steinn Ármann Magnússon) syngur lagið "Ég vil ekkert mjúkt í pakkann minn". Lag eftir Aron Schroeder / Claude DeMetruis og texti eftir Enter (Bragi Valdimar Skúlason). Í hljómsveitinni eru jólasveinarnir Guðmundur Kristinn Jónsson á bassa, Bragi Valdimar Skúlason og Kristinn Snær Agnarsson.

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. feb. 2025
Jól

Jól

Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.

Þættir

,