Páll Óskar og Kór Kársnesskóla - Mig langar svo að veröldin
Páll Óskar kíkir við á jólaballið þar sem Kertasníkir er ennþá kynnir. Þeir spjalla um jólin og svo tekur Páll Óskar jólalagið "Mig langar til" með hjálp Kársnesskólakórsins. Lag: Backer, Davis, Cook og Greenaway. Texti: Bergur Ebbi
Frumsýnt
18. jan. 2018
Aðgengilegt til
28. feb. 2025
Jól
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.