Jól

Jólasaga Dickens - 6. hluti Þriðji draugurinn

Birta og Bárður færa okkar klassíska Jólaævintýrið eftir Charles Dickens. Birta bregður sér í hlutverk Dickens og Bárður er sérlegur aðstoðarmaður í nammiáti. Skröggur: Gísli Rúnar Jónsson. Draugurinn: Bíbí frænka (Nanna Kristín Magnúsdóttir). Bob: Valur Freyr Einarsson. Emilía: Edda Rut Þorvaldsdóttir. Fólk sem talar um Skrögg: Birgir Haraldsson, Ragnar Pétursson, Brynhildur Sveinsdóttir og Sigrún Harðardóttir.

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

28. feb. 2025
Jól

Jól

Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.

Þættir

,