Bóla er heima í hellinum sínum og er að undirbúa jólin þegar Grýla frænka hringir óvænt og er að leita að sonum sínum þeim Gáttaþef og Stúf, þeir voru sendir út af örkinni til að ná í smákökur fyrir mömmu sína. Þeir birtast svo hjá Bólu og ætla að stela smákökunum sem hún var að baka en hún gefur þeim þær bara og svo halda þau jólaveislu og borða hangikjöt.
Handrit og leikur Bólu: Sigrún Edda Björnsdóttir
Gáttaþefur: Þórhallur Sigurðsson
Stúfur: Sigurður Sigurjónsson
Grýla: Margrét Helga Jóhannsdóttir
Frumsýnt
18. jan. 2018
Aðgengilegt til
27. feb. 2025
Jól
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.