Giljagaur, Sigurdór og Sigurlaug - Skreytum hús með greinum grænum
Sigurdór Sigvaldi, Frú Sigurlaug og jólasveininn Giljagaur syngja ,,Skreytum hús með greinum grænum". Prúðbúin börn dansa í kringum jólatréð heima hjá Ástu og Kela. Laddi leikur Sigurdór Sigvalda, Jóhanna Jónasdóttir leikur Frú Sigurlaugu og Halldór Gylfason leikur jólasveininn.
Frumsýnt
18. jan. 2018
Aðgengilegt til
27. feb. 2025
Jól
Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.