Jól

Ísbjörninn Hringur - Jólaundirbúningur

Hringur er ísbjörn sem kom á ísjaka alla leið frá norðurpólnum til fara til læknis. Hann lendir í ýmsum ævintýrum hér með vinkonu sinni Hönnu lækni og kynnist fleiri góðum vinum. Í þetta skiptið er Hringur skreyta fyrir jólin þegar hann fær bréf frá mömmu sinni og pabba á Norðurpólnum. Svo fer hann æfa jóladansinn og fær aðstoð krakkanna á leikstofunni.

Handrit: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir.

Hringur: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Hanna: Sara Dögg Ásgeirsdóttir

Börn dansa á leikstofunni: Hilma Jakobsdóttir, Yrsa Björt Eggertsdóttir, Bjarki Snær Magnússon, Kristófer Andrésson og Berta Sigríðardóttir.

Lag og texti: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

28. feb. 2025
Jól

Jól

Allt sem tengt er jólunum, tónlist, sögur, fræðsla og fíflagangur.

Þættir

,