Morgunútvarpið

Þingkosningar í Bretlandi, UTI 2024, Meistaramót í frjálsum og Hjarta Hafnarfjarðar

Bretar ganga til kosninga 4. júlí og öllum líkindum verða þær sögulegar. Við hringdum í Sigrúnu Sævarsdóttur-Griffiths sem er búsett í Lundúnum og spurðum hana hvort leikar séu farnir æsast vegna þingkosninganna.

Við heyrðum af verkefni sem íslensk og frönsk ungmenni taka þátt sem er ætlað til styðja við ungmenni sem eiga við einhvers konar vandamál stríða sem gerir það verkum þau rekast illa í samfélaginu. Verkefnið heitir UTI 2024 og gengur út á vinna listræn verk í náttúrunni, skapa myndir, upptökur, ljóð o.fl. sem síðan eru sett upp á sýningu, bæði á Íslandi og í Frakklandi. Jósep Gíslason, sem er forsvarsmaður verkefnisins og hin franska Julie Seiller heimsóttu okkur ásamt nokkrum þátttakenda og sögðu okkur meira.

Meistarmót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Þórsvellinum á Akureyri um helgina. Þar er síðasti séns fyrir afreksfólkið okkar lágmarki fyrir Ólympíuleikanna í sumar. Ari Heiðmann Jósavinsson, yfirþjálfari meistaraflokks Ungmennafélags Akureyrar, UFA, var á línunni.

Í kvöld er opnunarkvöld hátíðarinnar Hjarta Hafnarfjarðar sem fram fer í miðbænum. Hátíðin er samstarfsverkefni aðila sem er umhugað um menningarlíf í hjarta Hafnarfjarðar. Maðurinn sem veit allt um hátíðina heitir Páll Eyjólfsson og hann kom til okkar.

Lagalisti:

Ragnhildur Gísladóttir - Sjáumst þar (Þjóðhátíðarlagið 2017)

Stranglers - Always the sun

Purple Disco Machine og Benjamin Ingrosso - Honey Boy (FT. NILE RODGERS & SHENSEEA)

Blur - Tender

Hafdís Huld - Synchronised Swimmers

David Bowie - Heroes

Luke Combs - Fast Car

Roxy Music - More Than This

Björgvin Halldórsson - Sendu vagninn þinn (Gullvagninn)

Prince - I wanna be your lover

KUSK - Sommar

Frumflutt

27. júní 2024

Aðgengilegt til

27. júní 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,