Morgunútvarpið

Barnaheill, neytendur, strandveiðar, 30 ár af EES, íþróttir og samstöðutónleikar.

Í síðustu viku hófu Barnaheill hina árlegu vorsöfnun með sölu á lyklakippum til styrktar starfi samtakanna. Lyklakippurnar eru hannaðar og framleiddar af handverksfólki í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne, í Vestur Afríku. Allur ágóði sölunnar rennur til verkefna Barnaheilla sem snúa vernd gegn ofbeldi á börnum. Við hringdum til Sierra Leóne þar sem framkvæmdastjóri Barnaheilla, Tótla Sæmundsdóttir, er stödd til taka úr verkefni samtakanna þar.

Neytendasamtökin eru á ferð um landið til efna til samtals um neytendamál við neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landið. Samtökin ætla kynna sér helstu mál sem brenna á fólki á landsbyggðinni og segja frá baráttumálum sínum og þann ávinning sem sterkur hagur neytenda færir fólki, fyrirtækjum og samfélaginu öllu. Breki Karlsson, formaður, Neytendasamtakanna, var á línunni.

Strandveiðar hófust á fimmtudaginn 2. maí. Aðeins er leyfilegt veiða mánudaga til fimmtudaga, báðum dögum meðtöldum, og því aðeins einn veiðidagur baki. Til okkar kom Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, og fórum við yfir veiðitímabilið sem var hefast. Reglugerð um strandveiðar er nánast óbreytt frá síðasta ári en samkvæmt henni verður aflamagn ekki minna en 10 þúsund tonna af þorski.

Í tilefni af 30 ára afmæli EES-samningsins standa Rannís, utanríkisráðuneytið, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi fyrir þremur viðburðum miðvikudaginn 8. maí til fagna samstarfinu. Samningurinn var undirritaður 1992 og gekk í gildi 1 janúar 1994. Þau Aðalheiður Jónsdóttir, sviðsstjóri mennta- og menningarsviðs hjá Rannís og Viktor Stefánsson, stjórnmála- og fjölmiðlafulltrúi Sendinefndar ESB á Íslandi, komu til ræða þessi tímamót.

Við litum yfir íþróttir helgarinnar og vikunnar framundan með Einari Erni Jónssyni.

Annað kvöld fara fram tónleikar í Háskólabíói þar sem hópur listafólks kemur saman til þess sýna samstöðu með þeim sem búa við hörmulegar aðstæður á Gaza. Allur ágóði af tónleikunum rennur til mannúðaraðstoðar á Gaza, þar sem þörfin er mest, með aðstoð frá Rauða krossinum og UNICEF á Íslandi. Til segja okkur meira komu til okkar mæðgurnar Elísabet Eyþórsdóttir og Ellen Kristjánsdóttir.

Lagalisti:

Una Torfadóttir - Yfir strikið

Fleetwood Mac - As Long As You Follow

Freddie Mercury - The Great Pretender

Elín Ey - Ekkert mál (Hljómskálinn)

The Mavericks - Dance The Night Away

Á móti sól - Okkur líður samt vel

Kasper Björke, Systur og Sísý Ey - Conversations

White Town - Your Woman

Frumflutt

6. maí 2024

Aðgengilegt til

6. maí 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,