25. feb - Meðalmennska, hugvíkkandi efni og landsleikur
Berglind Björk Hreinsdóttir, sérfræðingur í mannauðsstjórnun, verður gestur okkar í upphafi þáttar en hún skrifaði í gær grein á Vísi um leiðtoga- og stjórnendavanda þar sem hún ræddi…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.