Ætla í friðarviðræður, ungar konur segja borgina sýna tómlæti, fósturforeldrar geta loks leyst út lyf
Bandaríkjamenn og Rússar ætla að hefja viðræður um að binda enda á stríðið í Úkraínu. Helstu Evrópuþjóðir þurfa að komast að samningaborðinu, segir utanríkisráðherra Bandaríkjanna…