Álfheimar Ármanns Jakobssonar
Ármann Jakobsson skrifar allt frá fræðibókum fyrir fullorðna yfir í ævintýri fyrir krakka. Í þessum þætti segir hann okkur hvað honum finnst skemmtilegast við barna- og unglingabækur…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann