Hvað ertu að lesa?

Benedikt búálfur í bókum og leikritum

Benedikt búálfur er aðalumræðuefni þáttarins. Ólafur segir okkur hvernig hann skrifar bækurnar um Benedikt og Árni Beinteinn segir okkur hvernig er leika hann. Við ætlum kanna hversu vel Árni Beinteinn þekkir Benedikt búálf og heyrum auðvitað í bókaormi þáttarins sem er þessu sinni hann Árni Fannar.

Frumflutt

14. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,