Hvað ertu að lesa?

Skrímslavinafélagið og Hrím

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? skoða Embla og Karitas þær bækur sem tilnefndar eru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs: Skrímslavinafélagið og Hrím. Myndhöfundurinn Sólrún Ylfa og rithöfundurinn Tómas Zoëga spjalla um Skrímslavinafélagið og við heyrum brot úr viðtali Jóhannesar Ólafssonar við Hildi Knútsdóttur um Hrím. Bókaormurinn Magnús Máni kíkir líka við.

Frumflutt

3. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.

Þættir

,