Hvað ertu að lesa?

Einstakt jólatré og jólabókaflóðið á Grundarfirði

nálgast jólin og við höldum ótrauð áfram undirbúa okkur. Í þessum þætti segir Embla frá nokkrum jólabókum sem er tilvalið lesa yfir hátíðarnar og Benný Sif segir okkur frá jólabókinni sinni: Einstakt jólatré. Svo heyrum við í bókaormum á Grundarfirði sem spurðu rithöfunda spjörunum úr og fjölluðu um nýútkomnar bækur.

Frumflutt

16. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,