Hvað ertu að lesa?

Konurnar sem hrópuðu: Ég þori! Ég get! Ég vil! og listin að teikna

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? fræðast þær Embla og Karitas um fyrsta Kvennafrídaginn sem var haldinn árið 1975 með því lesa nýjustu bók Lindu Ólafsdóttur, Ég þori! Ég get! Ég vil!

Linda kíkir einmitt við og ræðir við þær stöllur um bókina, hvernig hún varð til og hvernig henni hefur verið tekið. Hún kennir þeim líka byrja æfa sig í teikna og svo mætir bókarormurinn Sara Bóel auðvitað líka og segir hvernig henni fannst bókin.

Frumflutt

18. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,