Bannað að vekja Grýlu og Hinn eini sanni sveinn
Hjalti Halldórsson segir frá bókunum sínum sem komu út fyrir síðustu jól og nefnir nokkur atriði sem hann hefur lært síðustu ár sem rithöfundur. Bókaormurinn Einar fjallar um bókina…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann