Hvað ertu að lesa?

Ævintýrið um Augastein og jóladagatal Þorra og Þuru

Desember er genginn í garð og þess vegna ætlum við fjalla um bækur sem er tilvalið lesa í aðdraganda jóla. Felix segir okkur frá Ævintýrinu um Augastein sem hefur verið sett upp sem leikrit margoft fyrir jólin. Svo segja Agnes og Sigrún okkur frá álfunum Þorra og Þuru sem sjá um jóladagatal Ríkisútvarpsins í ár. Í lok þáttar segir Embla okkur hvað bókaormar í Hafnarfirði eru lesa.

Frumflutt

2. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,