Hvað ertu að lesa?

Hjón sem skrifa barnabækur

Embla spjallar við rithöfundana Yrsu Þöll Gylfadóttur og Gunnar Theodór Eggertsson sem eru hjón. Hún spjallar líka við þau Gunnar Helgason og Björk Jakobsdóttur en það vill svo skemmtilega til þau eru líka hjón sem skrifa barnabækur. Hún kemst því hvort þau deili hugmyndum og hafi lesið allar bækur hins aðilans í hjónabandinu. Bæði hjónin taka þátt í leik þar sem kemur í ljós hversu vel þau þekkja bækur maka síns og sínar eigin! Bókaormur þáttarins er hann Gylfi sem segir okkur hvað hann er lesa.

Frumflutt

23. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,