Barnabókaárið 2024 gert upp
Hvaða bækur voru vinsælar meðal krakka og unglinga á árinu? Hvaða bækur hlutu tilnefningar og verðlaun? Hvernig bækur ætli verði vinsælar á næsta ári? Embla leitar svara við þessum…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann