Hvað ertu að lesa?

Bræðurnir breyta jólunum og bækur Bergrúnar Írisar

þegar jólasveinarnir fara undirbúa komu sína, fjöllum við um jólasveinasöguna Bræðurnir breyta jólunum og fleiri bækur eftir Bergrúnu Írisi. Bókaormurinn Sigrún segir okkur hvað hún er lesa og hvað hún myndi heita ef hún væri jólasveinn.

Frumflutt

9. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,