Hvað ertu að lesa?

Hér kemur Lína Langsokkur!

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? taka Embla og Karitas fyrir eina vinsælustu barnabók allra tíma: Línu Langsokk. Leikkonurnar Eydís Ósk Sævarsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir kíkja í heimsókn en þær léku báðar Línu með tuttugu ára millibili. Embla fær líka til sín leynigest og sjálfsögðu kemur líka bókaormur.

Frumflutt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.

Þættir

,