Frjálsar hendur

Fjalla-Bensi 1

Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson er orðin hin eina sanna jólasaga Íslendinga en þar er byggt á frásögn af eftirleit sem Benedikt Sigurjónsson (Fjalla-Bensi) fór í 1925. Í þessum þætti er lesin frásögn eftir Þorgeir Jónsson í Eimreiðinni sem Gunnar byggði á og sagt bæði frá Fjalla-Bensa og viðtökum þeim er Aðventa fékk.

Frumflutt

21. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,