Frjálsar hendur

Ingimundur fiðla og Huldudrengurinn

Ingimundur Sveinsson ólst upp í Vestur-Skaftafellssýslu á ofanverðri 19. öld. Hann varð tónlistarmaður og jafnan kallaður Ingimundur fiðla, því fiðlan var hans tryggasti förunautur. Ekki batt Ingimundur bagga sína öllu leyti sömu hnútum og samferðamennirnir og æskuminningar hans, Huldudrengurinn, er á margan hátt mjög óvenjuleg og hjartnæm ritsmíð. Ekki þarf orðlengja Ingimundur var bróðir Jóhannesar Kjarvals og Þorsteins Kjarvals en úr æskuminningum hans var lesið í maí 2025.

Frumflutt

23. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,