Frjálsar hendur

Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 2

Í fyrri frásögn höfðu Bandamenn lagt undir sig Napólí og meðal setuliðsmanna þar er breski dátinn Norman Lewis. Í þessum þætti er tekið saman efni úr æviminningum hans þar sem hann lýsir ástandinu í Napólí eftir borgin hefur verið leyst úr viðjum fasista, en íbúarnir þurfa glíma við hungur, skort og alveg nýjan veruleika.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

26. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,