Frjálsar hendur

Óstýrilátir prestar 2

Í þessum þætti er áfram fjallað um séra Þórð Jónsson í Reykjadal í Hrunamannahreppi sem sagt var frá í síðasta þætti. Hér segir frá deilum sem hann lenti í við skólapilta í Skálholti en á biskupssetrinu virðist hafa verið alsiða berja hann og kvelja, gamlan manninn. Síðan segir frá séra Jóni Guðmundssyni sem var um tíma einnig prestur í Reykjadal en hafði áður misst embættið vegna þess hann kennti prófasti sínum um hafa eignast barn með kátri ekkju, sem óhætt er segja hafi ekki verið eina fjöldina felld.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

10. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,