Frjálsar hendur

Ferðasaga Steingríms Matthíassonar, síðasti hluti

Steingrímur Matthíasson læknir birti frásögn sína af ferð um Austurlönd í blaðinu Gjallarhorn, sem gefið var út á Akureyri. Illugi Jökulsson les um framandlegt líf, gróður, litina og fólkið sem vakti athygli Steingríms í ferðinni. Sagt er frá mannlífið í Singapúr og ótrúlega frjósaman gnægtagarð á Ceylon, sem heitir Sri Lanka.

Frumflutt

7. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,