Frjálsar hendur

Livius upphaf Rómar 1

Rómaborg var sögð hafa verið stofnuð árið 753 FT (eða fyrir upphaf tímatals okkar). Sagnaritarinn Livius skrifaði um Trójukappann Anesear sem hraktist til Ítalíu eftir ósigur í Trójustríðinu og varð þar konungur í smáborg, og löngu síðar voru afkomendur hans, tvíburarnir Romulus og Remus bornir út nýfæddir af afbrýðisömum frænda sínum. En þá kom úlfynja til sögunnar.

Frumflutt

30. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,