ok

Frjálsar hendur

Framhald á frásögnum Viktors Kravtsjenko

Haldið er áfram að lesa úr bókinni Ég kaus frelsið eftir Viktor Kravtsjenko. Hungursneyðin hræðilega í Úkraínu stóð sem hæst og Viktor Kravténko átti að sjá til þess að bændurnir færu eftir fyrirmælum að ofan. Eftir að aðeins fór að slakna hungursneyðin í Úkraínu, hefði átt að komast á einhver ró en það var öðru nær. Stalín var að undirbúa hreinsanir í flokknum og samfélaginu sem áttu að gera hann algjörlega öruggan í sessi.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

30. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendurFrjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,