ok

Frjálsar hendur

Kravténko og hreinsanir 3

Í frásögnum Úkraínumannsins Viktors Kravténkos, Ég kaus frelsið, sem áður hefur verið lesið úr, var komið fram á miðjan fjórða áratug 20. aldar og einræðisherrann Stalín var farinn að herða mjög tökin á samfélagi Sovétríkjanna. Í frásögnum þessa þáttar er þar komið að Kravténko veit að allt í kringum hann er fólk sem hefur það hlutverk að fylgjast með honum.

Frumflutt

17. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendurFrjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,