Frjálsar hendur

Haust patríarkans

Í tilefni þess tíu ár eru liðin frá andláti kólumbíska Nóbelshöfundarins Gabriel Garcia Marquez les umsjónarmaður hér úr einu stóru skáldsögu höfundarins sem ekki hefur komið út á íslensku. heitir Haust patríarkans og fjallar um einræðisherra í ónefndu landi sem deyr eftir langa valdatíð og íbúar landsins, sem þora þó varla treysta því hann dauður, byrja takast á við minninguna um feril hans. Stutt inngangsorð annarra skáldsagna lesa Pálmi Gestsson, Guðrún S. Gísladóttir, Hilmir Guðnason og Jóhann Sigurðarson.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frumflutt

31. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,