Frjálsar hendur

Riddaraliðsstúlkan - fyrri hluti

Nadezhda Durova var rússnesk stúlka, fædd á ofanverðri 18. öld. Hún átti sér mjög litríka ævi, enda gekk hún í rússneska herinn um tvítugt og þjónaði þar við góðan orðstír í riddaraliði. Hún gekk í karlmannsfötum þótt allir, og þar á meðal keisarinn sjálfur, vissu hún væri kvenmaður. Hér verður lesið úr sjálfsævisögu hennar þar sem hún segir á bráðskemmtilegan hátt frá uppeldi sínu og vonum hennar um slíta sig frá hefðbundnu hlutskipti kvenna.

Frumflutt

9. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,