ok

Frjálsar hendur

Konungskoman 1874 2

Framhald af fyrra þætti. Enn segir af konungskomunni 1874 og er nú lýst veisluhöldum og þjóðhátíð sem Kristján 9. var viðstaddur. Síðan er, líkt og í fyrra þætti, athyglinni beint að forfeðrum Kristjáns á konungsstóli Dana og nú ekki síst fjallað um Kristján 1 og Hans son hans.

Frumflutt

28. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendurFrjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,