ok

Frjálsar hendur

Reginfjöll haustnóttum 2

Aftur er lesið úr bókinni Reginfjöll að haustnóttum eftir Kjartan Júlíusson. Lengsta frásögnin og sú veigamesta segir frá einni af þeim gönguferðum sem Kjartan var frægur fyrir að fara upp um fjöll og firnindi.

Frumflutt

26. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,