ok

Frjálsar hendur

Reginfjöll að haustnóttum 1

Árið 1978 kom út hjá Iðunni dálítil bók með endurminningum og frásöguþáttum gamals bónda í Eyjafirði. Hún hét Reginfjöll að haustnóttum. Óvenjulegt var að það var ekki minni maður en Halldór Laxness sem skrifaði formálann og fór þar fögrum orðum um bóndann, Kjartan Júlíusson. Í þættinum er formáli Halldórs lesinn og fáeinar frásagnir úr bókinni.

Frumflutt

19. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendurFrjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,