ok

Frjálsar hendur

Síðasta skip suður

Í þættinum er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að Jökull Jakobsson gaf út, ásamt listamanninum Baltasar, bókina Síðasta skip suður, þar sem lýst er mannlífi á Breiðafjarðareyjum, ekki síst í Flatey, bæði á ritunartímasögunnar og fyrri tíð.

Frumflutt

7. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendurFrjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,