Frjálsar hendur

Riddaraliðsstúlkan - seinni hluti

Framhald af fyrri þætti. Nadezhda Durova fæddist í Rússland laust fyrir 1800. Hún þráði ekkert meira en stunda útreiðar og hernað en móðir hennar var ákveðin í þvinga hana í hefðbundið mynstur ungra stúlkna með tilheyrandi ófrelsi og kúgun. En þótt það væri freistandi láta undan urðu kröfur móður hennar lokum til þess Nadezhda greip til örþrifaráða eins og hún segir frá í sjálfsævisögu sinni.

Frumflutt

16. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,