Bréf til Láru 2
Hér er framhald af síðasta þætti, þar sem umsjónarmaður las úr Bréfi til Láru eftir Þórberg Þórðarson en 100 ár eru liðin frá útkomu hennar. Sem fyrr er það hinn óviðjafnanlegi texti…
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.