18:10
Saxi og Sachsi
Sírena Satans
Saxi og Sachsi

Þeir eru stimamýksti, saxófóndúett landsins, Skafti og Skapti íslenskrar tónlistar en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum hafa þeir ekki meikað það.

Eða er ástæðan kannski augljós? Af hverju er svo mörgum svona illa við saxófóna? Saxi og Sachsi rannsaka málið.

Umsjón:

Eiríkur Stephensen (Saxi)

Úlfur Eldjárn (Sachsi)

Saxi og Sachsi leggjast í rannsóknir á sjálfum sér og sögu poppsaxófónsins. Hvað gerði hann svona vinsælan á níunda áratugnum og hvernig er hægt að hata þetta dásamlega hljóðfæri?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 35 mín.
e
Endurflutt.
,