Tímakorn

Þrettándi þáttur

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir talar við Úlfar Bragason, stofustjóra alþjóðasviðs í Stofu Sigurðar Nordal við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskrum fræðum en Úlfar flutti erindi á sjöttu samstarfsráðstefnu Manitobaháskóla og og spurði þar; "Vesturferðir" - vel heppnuð auglýsingaherferð"?

Ragnheiður Gyða flettir nokkrum eintökum Norðanfara frá 1872 og 1873.

Frumflutt

29. sept. 2024

Aðgengilegt til

29. sept. 2025
Tímakorn

Tímakorn

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir veltir fyrir sér sögu manns og menningar og ræðir við fræðafólk um sitthvað forvitnilegt.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,