Tímakorn

Níundi þáttur

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir talar við Jónsson sagnfræðing um bók sem hann hefur tekið saman um Galdra og siðferði í Strandasýslu á síðari hluta 17. aldar.

Viðtalið er brotið upp með nokkrum dæmum úr bókinni.

Frumflutt

1. sept. 2024

Aðgengilegt til

7. sept. 2025
Tímakorn

Tímakorn

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir veltir fyrir sér sögu manns og menningar og ræðir við fræðafólk um sitthvað forvitnilegt.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,