Tímakorn

Fyrsti þáttur

Almennar hugleiðingar Ragnheiðar Gyðu um sögu manns og menningar en síðan var haldið á vit lækninga til fornra.

Hún les úr sjöunda bindi Íslenskrar þjóðmenningar tvö brot úr skrifum Jóns Steffensens prófessors um lækingar í Eddukvæðum og sögu

lækninga, og ræðir síðan við Auði Ingvarsdóttur sagnfræðing, sem flutti erindi um Margkunnugar konur og fróðar vestur í

Reykjavíkurakademíu í apríl 2008. Hún leitar í Landnámu og fann þar m.a. írska ambátt í eigu Auðar djúpúðgu og telur hana hafa verið sérlega

hæfa í sinna fyrirburum og mæðrum þeirra.

Frumflutt

7. júlí 2024

Aðgengilegt til

13. júlí 2025
Tímakorn

Tímakorn

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir veltir fyrir sér sögu manns og menningar og ræðir við fræðafólk um sitthvað forvitnilegt.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,