Tímakorn

Annar þáttur

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir ræðir við Sigurð Hjartarson sagnfræðing um spænska klerkinn og rithöfundinn Bartholome de las Casas, sem var í hópi fyrstu Evrópubúanna sem settust í nýja heiminum.

Frumflutt

14. júlí 2024

Aðgengilegt til

20. júlí 2025
Tímakorn

Tímakorn

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir veltir fyrir sér sögu manns og menningar og ræðir við fræðafólk um sitthvað forvitnilegt.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,