Tímakorn

Ellefti þáttur

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir talar við Aðalheiði Guðmundsdóttur íslenskufræðing um rannsóknir hennar á Fornaldarsögum Norðurlanda og bók um þær sem hún er með í smíðum. Ragnheiður Gyða flettir tvisvar í Völsunga sögu og einu sinni í Hervarar sögu og Heiðreks.

Frumflutt

15. sept. 2024

Aðgengilegt til

16. sept. 2025
Tímakorn

Tímakorn

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir veltir fyrir sér sögu manns og menningar og ræðir við fræðafólk um sitthvað forvitnilegt.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,