Tímakorn

Sjöundi þáttur

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir stiklar á bæklingnum um Sund-reglur prófessors Nachtegalls sem Fjölnismenn þýddu og gáfu út vorið 1836.

Haukur Ingvarsson les: Á gömlu leiði 1841, eftir Jónas Hallgrímsson og Silungurinn í Sundhöllinni, eftir Jón Múla Árnason.

Frumflutt

18. ágúst 2024

Aðgengilegt til

24. ágúst 2025
Tímakorn

Tímakorn

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir veltir fyrir sér sögu manns og menningar og ræðir við fræðafólk um sitthvað forvitnilegt.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,