10:15
Tímakorn
Þrettándi þáttur
Tímakorn

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir veltir fyrir sér sögu manns og menningar og ræðir við fræðafólk um sitthvað forvitnilegt.

(Áður á dagskrá 2007)

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir talar við Úlfar Bragason, stofustjóra alþjóðasviðs í Stofu Sigurðar Nordal við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskrum fræðum en Úlfar flutti erindi á sjöttu samstarfsráðstefnu Manitobaháskóla og HÍ og spurði þar; "Vesturferðir" - vel heppnuð auglýsingaherferð"?

Ragnheiður Gyða flettir nokkrum eintökum Norðanfara frá 1872 og 1873.

Er aðgengilegt til 29. september 2025.
Lengd: 39 mín.
e
Endurflutt.
,