Hagleikur

Þáttur 1 af 2

Frumflutt

22. mars 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hagleikur

Hagleikur

Því hefur verið haldið fram umbætur og framfarir á sviði verkmennta séu eitt helsta hagsmunamál okkar Íslendinga í framtíðinni. Þegar gögn um iðnmenntun eru skoðuð kemur glögglega í ljós margir hafa áhyggjur af stöðu iðnmenntunar og telja úrbóta þörf. Íslenskur iðnaður standi í harðri samkeppni við framleiðslu iðnþjóða og til standast samkeppnina þurfi fyrirtæki landsins vel menntatað fólk, annars flytjist verkefnin einfaldlega úr landi með tilheyrandi afleiðingum. Umsjón: Karl Eskil Pálsson.

,