Tindar

Fyrsti þáttur

Anna Lára Friðriksdóttir segir frá fjallamennskunni á Íslandi á bernskuárum Íslenska alpaklúbbsins á níunda áratug síðustu aldar, leiðum sem hún kleif fyrst á Íslandi og fjallaferðum til Perú og Nepal.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Frumflutt

4. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tindar

Tindar

Guðrún Hálfdánardóttir ræðir við ævintýrafólk um fjöll og ferðalög um fáfarnar slóðir innanlands sem utan í þáttaröðinni Tindar, fimm þættir um fjallamennsku.

Þættir

,