Tindar

Fimmti þáttur

Hallgrímur Magnússon hefur verið í fjallamennsku frá barnsaldri og var meðal annars fyrstur Íslendinga, ásamt tveimur félögum sínum, til á tind Everest. Hann stefnir á eyða páskunum á Baffin-eyju, sem er stærst kanadísku heimskautaeyjanna. Garðar Hrafn Sigurjónsson kann best við sig á fjöllum, helst með skíði undir fótunum og hefur skíðað víðsvegar um heiminn, svo sem í Kasmír. Hann byrjaði starfa sem leiðsögumaður 11 ára gamall og þá á sjókajak.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Frumflutt

5. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tindar

Tindar

Guðrún Hálfdánardóttir ræðir við ævintýrafólk um fjöll og ferðalög um fáfarnar slóðir innanlands sem utan í þáttaröðinni Tindar, fimm þættir um fjallamennsku.

Þættir

,