Tindar

Fjórði þáttur

Anna Svavarsdóttir kom eins og stormsveipur inn í hóp íslensks fjallgöngufólks með því klífa tinda í Nepal en hún starfaði sem fljótaleiðsögumaður þar. Hún hefur meðal annars klifið tvo tinda yfir átta þúsund metra og var fyrst Íslendinga til klífa Manaslu.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Frumflutt

5. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tindar

Tindar

Guðrún Hálfdánardóttir ræðir við ævintýrafólk um fjöll og ferðalög um fáfarnar slóðir innanlands sem utan í þáttaröðinni Tindar, fimm þættir um fjallamennsku.

Þættir

,