20:20
Lesandi vikunnar
Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skáld og bóksali. Hún rekur bókabúðina Kanínuholan, sem hefur verið kölluð minnsta bókabúð landsins, en búðin er í bílskúrnum hjá henni. Hún sagði okkur auðvitað frá því hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Móheiður talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Mafalda e. Quino, teiknimyndasögur

Undir grjótvegg e. Svövu Jakobsdóttur

Ariel e. Sylviu Plath (sem Móheiður hefur verið að þýða)

Óseldar bækur bóksala e. Shaun Bythell.

Things You May Find Hidden in My Ear e. Mosab Abu Toha

Og svo talaði hún um bækurnar Mémoire d’une Jeune Fille Rangée / Mémoirs of a Dutiful Daughter og La Femme Rompue / A Woman Destroyed e. Simone de Beauvoir

Er aðgengilegt til 29. september 2025.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,