Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata vikunnar er Hátíð fer að höndum ein með þjóðlagatríóinu Þrjú á palli, sem gefin var út árið 1971.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Hlið 1:
1. Hátíð fer að höndum ein.
2. Það á að gefa börnum brauð.
3. Borinn er sveinn í Betlehem.
4. Gilsbakkaþula.
5. Með gleðiraust og helgum hljóm.
6. Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla.
Hlið 2:
1. Englasveit kom af himnum há.
2. Immanúel oss í nátt.
3. Frábæra-færa.
4. Grýlukvæði.
5. Frelsarinn er oss fæddur nú.
6. Góða veislu gjöra skal.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 46 mín.