Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Það styttist í kosningar og frambjóðendur hafa rúma viku til að sannfæra okkur um kjósa sig. Hvað er hægt að gera til að hífa fylgið upp á lokametrunum? Er eitthvað hægt að gera? Við veltum þessu fyrir okkur með Birni Inga Hrafnssyni, blaðamanni og stjórnmálaskýranda.
Pétur H. Ármannsson arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun kom svo til okkar og ræddi um Alþingisgarðinn. Garðurinn var friðlýstur á dögunum.
Magnús Lyngdal Magnússon kom svo til okkar í síðasta hluta þáttarins og lék fyrir okkur alveg einstaklega fallegar laglínur í sígildum tónverkum.
Tónlist:
Rod Stewart - These foolish things.
Rod Stewart - Maggie May.
Rod Stewart - Sailing.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Annar þáttur um ævi breska heimskautakönnuðarins Ernest Shackletons. Í þessum þætti er fjallað um fyrsta sjálfstæða leiðangur hans á Suðurskautslandið með skipinu Nimrod 1907-1908.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Föstudagsgesturinn okkar í þetta sinn var gítarleikarinn og tónskáldið Guðmundur Pétursson. Hann var að senda frá sér glænýja LP plötu og á henni er t.d. lagið sem hann hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir, Wandering beings en það er einmitt heiti plötunnar. Við ræddum við Guðmund um tónlistina og upphafið með gítarinn og þegar hann varð frægur á einni nóttu eftir að hafa komið 14 ára fram í kosningarsjónvarpinu á RÚV. Hann sagði okkur til dæmis frá því hvað tónlistin spilar stórt hlutverk í hans lífi, en hann telur að um það bil 90% af því sem fram fer í höfði hans sé tónlistartengt.
Matarspjallið var svo auðvitað á sínum stað og frú Sigurlaug Margrét dró fram fyrstu matreiðslubók Jamie Oliver, Kokkur án klæða. Við fórum aðeins yfir hans feril, skoðuðum nokkrar uppskriftir og svo ræddum við aðeins um mandarínur í lokin.
Tónlist í þættinum:
Taktu til við að tvista / Stuðmenn (Valgeir Guðjónsson)
Wandering Beings / Guðmundur Pétursson (Guðmundur Pétursson)
Battery Brain / Guðmundur Pétursson (Guðmundur Pétursson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Stöðug virkni er í nýja eldgosinu og of snemmt að spá fyrir um goslok. Það gýs í þremur gígum og hrauntungan við Bláa lónið skríður fram þótt hægst hafi á henni.
Miklu máli skiptir að Bláa lónið haldi starfsemi áfram og aðgengismál séu leyst hratt og örugglega, að mati Samtaka ferðaþjónustunnar. Lokanir þar hafa áhrif á ákvörðun ferðamanna um að koma til landsins.
Það er betra að stýra aðgangi ferðamanna að gosstöðvunum, en að loka á hann, segir sérfræðingur í öryggismálum hjá Ferðamálastofu. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir það ekki á dagskrá.
Bankastjóri Íslandsbanka segir að hækka þurfi vexti á verðtryggð lán þar sem enn sé mikill munur á verðbólgu og vöxtum Seðlabankans. Bankinn hafi tekið á sig milljarða kostnað vegna þess.
Viðbrögð leiðtoga ríkja heimsins við handtökuskipun Alþjóðlega sakamáladómstólsins yfir forsætisráðherra Ísraels eru misjafnar. Írar og Kanadamenn hlíta henni. Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru ósammála dómstólnum.
Ójöfnuður milli kynslóða hefur aukist tvisvar sinnum hraðar á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum. Kaupmáttaraukning er margfalt meiri hjá eldra fólki en yngra.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Rithöfundasambandið hvetur félagsmenn til að sniðganga Storytel vegna hlægilegra greiðslna frá streymisveitunni.
Við ræðum um Storytel og sambærilegar streymisveitur við Margréti Tryggvadóttur formann Rithöfudnasambands Íslands og Ólaf Jóhann Ólafsson rithöfund og fyrrum aðstoðarforstjóra Time Warner. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Í dag fjöllum við um föt. Við fjöllum um föt sem við kæðumst og föt sem við kaupum og klæðumst aldrei, og áhrif þeirra á umhverfið. Síðasta áratug hafa fatahönnunarnemendur í Listaháskóla Íslands hannað og framleitt föt úr óseljanlegum fötum úr fatasöfnun Rauða krossins, og í tilefni þess var haldið málþing um tísku og umhverfi í Norræna húsinu, á vegum LHÍ og Umhverfisstofnunnar. Við ræðum við kennara, sérfræðinga og nemendur sem tengjast verkefninu og ræðum um áhrif tískunnar á umhverfið.
Tónlist í þættinum:
THE TEMPTATIONS - Get Ready.
Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-11-22
Kidjo, Angelique - Bahia.
Sangare, Oumou - Diaraby nene = The shivers of passion.
Uwaifo, Victor - West African safari.
Svigals, Alicia - Dem trisker tebns khosid.
Bulgarian Voices Angelite, The - Instrumental suite.
Grigorov, Stoyan, Krastev, Iliya, Trifonov, Trifon and Stanimaka, Trendafilova-Gioreva, Velichka, Dimitrov, Dimitar, Nedelchev, Stoyan, Trifonov, Trifon - Gleday me Ajshe.
Chiweshe, Stella - Chapfudzapasi.
Teta - Havelo = Living.
Riahi, Wajdi, Rahola, Basile, Hurty, Pierre - Yala Qawmi.
Lindsay, Arto - Pele De Perto.
Gilberto, Joao Trio, Milito, Helcio, Betts, Keeter, Gilberto, João - Meditation.
Los Pregoneros del Puerto - El butaquito.
Farið er á söguslóðir skáldsögunnar Raunir Werthers unga eftir Goethe í bænum Wetzlar í Þýskalandi.
Lesarar eru Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður á dagskrá 2007)
Í þættinum er farið á söguslóðir skáldsögunnar Raunir Werthers unga eftir Goethe í bænum Wetzlar í Þýskalandi.
Lesari með umsjónarmanni er Guðrún Gunnarsdóttir.
Umsjón: Arthur Björgvin Bollason.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínill vikunnar er að þessu sinni platan Wings Greatest sem er safnplata helstu smella hljómsveitarinnar Wings sem Paul McCartney stofnaði árið 1971. Platan kom út 1. desember 1978 og inniheldur 12 lög:
A - hlið:
1. Another Day.
2. Silly Love Songs.
3. Live and Let Die.
4. Junior's Farm.
5. With a Little Luck.
6. Band on the Run.
B - hlið:
1. Uncle Albert/Admiral Halsey.
2. Hi, Hi, Hi.
3. Let 'Em In.
4. My Love.
5. Jet.
6. Mull of Kintyre.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Samfylkingin er stærst samkvæmt nýrri óbirtri mælingu Gallups á fylgi flokkanna en litlu munar á henni og Viðreisn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en í öðrum könnunum.
Prófessor í stjórnmálafræði segir kannanir ekki vera nægan grundvöll fyrir að kjósa taktískt. Hann minnir á að kannanir séu ekki nákvæmnisvísindi.
Virkni eldgossins á Sundhnúksgígaröðinni hefur haldist nokkuð stöðug frá því í gær. Framkvæmdastjóri hjá Bláa lóninu vonar að hægt verði að opna lónið sem fyrst.
Geðþjónusta Landspítalans vonast til þess að hægt verði að fækka komum á bráðamóttöku geðdeildar með nýrri þjónustu sem gerir fólki kleift að meta geðrænt ástand sitt og óska eftir innlögn.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Þótt eldgos verði seint hversdagsleg hafa eflaust einhverjir yppt öxlum þegar byrjaði að gjósa á Sundhnúksgígaröðinni á miðvikudagskvöld. Gosstrókarnir voru vissulega tilkomumiklir í vetrarmyrkrinu en þetta var nú einu sinni sjöunda gosið þarna, það sjötta bara á þessu ári. Íslandsstofa vinnur að því að segja við erlenda ferðamenn og ferðaþjónustufyrirtæki að eldgos séu bara hluti af hinu daglega lífi á Íslandi.
COP 29, 29. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem haldin er í Bakú í Aserbaísjan, á að ljúka í dag en það er allt útlit fyrir að hún dragist eitthvað á langinn, enda þátttakendur í vandræðum með að koma sér saman um orðalag lokasamþykktarinnar eins og stundum áður. Þessar ráðstefnur, þar sem þúsundir ráðamanna, sérfræðinga og fulltrúa hagsmuna- og umhverfisverndarsamtaka alstaðar að úr heiminum safnast saman, eru umdeildar - og árangurinn af þeim líka.
Möguleg þjóðaratkvæðagreiðsla um umsókn að Evrópusambandinu er komin á dagskrá í kosningabaráttunni, ekki síst vegna stöðu Samfylkingar og Viðreisnar í skoðanakönnunum og ummæla leiðtoga flokkanna að undanförnu. Í Noregi er vel fylgst með þessum umræðum, enda gæti möguleg innganga Íslendinga þýtt endalok samningsins um Evrópska efnahagssvæðið.
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Í þættinum hljóma nokkur lög sem komu út á íslenskum hljómplötum árið 1978. Hljómsveitin Pjetur og úlvarnir flytur lagið Stjáni saxófónn, Ljóðafélagið flytur Lagið um það sem er bannað, Dúmbó og Steini flytja lagið Fiskisaga, Lummurnar flytja lagið Kenndu mér að kyssa rétt, sönghópurinn Randver flytur lagið Dansinn, Brimkló flytur titillag plötunnar Eitt lag enn, Pálmi Gunnarsson og Brunaliðið flytja lagið Ég er á leiðinni, Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir flytja lagið Eina ósk, Einar Júlíusson syngur lagið Brúnaljósin brúni, Elly Vilhjálms syngur lagið Lítið blóm og Gunnar Þórðarson flytur lagið Drottningin rokkar. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Farið er á söguslóðir skáldsögunnar Raunir Werthers unga eftir Goethe í bænum Wetzlar í Þýskalandi.
Lesarar eru Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður á dagskrá 2007)
Í þættinum er farið á söguslóðir skáldsögunnar Raunir Werthers unga eftir Goethe í bænum Wetzlar í Þýskalandi.
Lesari með umsjónarmanni er Guðrún Gunnarsdóttir.
Umsjón: Arthur Björgvin Bollason.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Í dag fjöllum við um föt. Við fjöllum um föt sem við kæðumst og föt sem við kaupum og klæðumst aldrei, og áhrif þeirra á umhverfið. Síðasta áratug hafa fatahönnunarnemendur í Listaháskóla Íslands hannað og framleitt föt úr óseljanlegum fötum úr fatasöfnun Rauða krossins, og í tilefni þess var haldið málþing um tísku og umhverfi í Norræna húsinu, á vegum LHÍ og Umhverfisstofnunnar. Við ræðum við kennara, sérfræðinga og nemendur sem tengjast verkefninu og ræðum um áhrif tískunnar á umhverfið.
Tónlist í þættinum:
THE TEMPTATIONS - Get Ready.
eftir Birgi Sigurðsson. Höfundur les.
„Hann var fastur í seigfljótandi neti lengst úti í myrkum geimnum. Hann reyndi að losa sig en möskvar myrkursins lögðust þéttar að honum. Skyndilega greindi hann ofurskært ljós í fjarska.“ - Þannig hefst þessi saga sem segir frá Arnari, manni á besta aldri sem kominn er á ákveðin endimörk í lífi sínu. Hjónabandi hans er í rúst, heilsan kannski á tæpu stigi, og Arnar ákveður að yfirgefa Reykjavík og snúa aftur á æskustöðvarnar í sveitinni. Þar tekur líf hans aðra stefnu og öðlast nýtt inntak. Hann nær eins konar viðkvæmu jafnvægi í sál sinni, en jafnframt gerast atburðir sem snerta hann djúpt. Sagan lýsir dramatísku uppgjöri, eins og fleiri verk höfundarins.
(Áður á dagskrá 2009)
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Föstudagsgesturinn okkar í þetta sinn var gítarleikarinn og tónskáldið Guðmundur Pétursson. Hann var að senda frá sér glænýja LP plötu og á henni er t.d. lagið sem hann hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir, Wandering beings en það er einmitt heiti plötunnar. Við ræddum við Guðmund um tónlistina og upphafið með gítarinn og þegar hann varð frægur á einni nóttu eftir að hafa komið 14 ára fram í kosningarsjónvarpinu á RÚV. Hann sagði okkur til dæmis frá því hvað tónlistin spilar stórt hlutverk í hans lífi, en hann telur að um það bil 90% af því sem fram fer í höfði hans sé tónlistartengt.
Matarspjallið var svo auðvitað á sínum stað og frú Sigurlaug Margrét dró fram fyrstu matreiðslubók Jamie Oliver, Kokkur án klæða. Við fórum aðeins yfir hans feril, skoðuðum nokkrar uppskriftir og svo ræddum við aðeins um mandarínur í lokin.
Tónlist í þættinum:
Taktu til við að tvista / Stuðmenn (Valgeir Guðjónsson)
Wandering Beings / Guðmundur Pétursson (Guðmundur Pétursson)
Battery Brain / Guðmundur Pétursson (Guðmundur Pétursson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal lék sinn síðasta tennisleik í byrjun vikunnar. Nadal hefur markað djúp spor í íþróttasöguna og mun standa uppi sem einn besti tennisspilari hennar. Við ætlum að þessa ákvörðun hans, ferilinn og áhrifin við Andra Jónsson, landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands í Tennis.
Tinna Isebarn, framkvæmdastjóri Landsambands ungmennafélaga, og Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, verða gestir okkar eftir fréttayfirlitið hálf átta þegar við ræðum kosningaþátttöku ungs fólks og verkefnið #Égkýs.
Sagt var frá því fyrr í vikunni að Veitur hafi fundið heitt vatn á Brimnesi á Kjalarnesi og á Geldinganesi. Það eru vinnslusvæði sem sjá höfuðborgarsvæðinu fyrir heitu vatni gæti því fjölgað úr sex í átta á næstu árum. Þráinn Friðriksson auðlindaleiðtogi hitaveitunnar hjá Veitum færir okkur í allan sannleikann um það.
Við höldum síðan áfram að ræða við frambjóðendur þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis, í þetta skiptið Jakob Frímann Magnússon, sem skipar annað sæti á lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Hildi Þórðardóttur, sem skipar annað sætið á lista Lýðræðisflokksins í sama kjördæmi.
Fréttir vikunnar: Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, Vigdís Hasler fyrrverandi framkvæmdastjóri Bændasamtakanna koma til okkar.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Það er föstudagur og við erum í fínum gír, Hvíta albúmið með Bítlunum kom út, John F. Kennedy var ráðinn af dögum á þessum degi árið 1963 og margt margt fleira.
Lagalisti:
MANNAKORN - Sölvi Helgason.
RIHANNA - Diamonds.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
KK OG RÚNAR JÚLÍUSSON - Ég Er Vinur Þinn.
DON MCLEAN - American Pie (Short version).
HAFDIS HULD - Tomoko.
Daði Freyr Pétursson - I'm not bitter.
Saint Motel - Cold cold man.
INXS - Need You Tonight.
Teddy Swims - Bad Dreams.
Daniil, Frumburður - Bráðna.
Chappell Roan - Good Luck, Babe!.
EGÓ - Í hjarta mér.
KK, Jón Jónsson Tónlistarm. - Sumarlandið.
Webster, Faye - After the First Kiss.
Warwick, Dionne - Walk on by.
STEVIE WONDER - Uptight (Everything's Alright).
OTIS REDDING - Change Gonna Come.
Wallen, Morgan - Love Somebody.
Perez, Gigi - Sailor Song.
Hjálmar - Vor.
BAKAR - Hell N Back.
PATRi!K, Ragnhildur Gísladóttir, Stuðmenn - Fegurðardrottning.
Malen - Anywhere.
SÍÐAN SKEIN SÓL - Geta pabbar ekki grátið?.
SCARLET PLEASURE - What A Life (úr kvikmyndinni Druk).
Bridges, Leon - Peaceful Place.
Lauryn Hill - Can't Take My Eyes Off You.
PETER BJÖRN & JOHN - Young Folks.
Tears for Fears - The Girl That I Call Home.
Mars, Bruno, Rosé - APT..
ALBATROSS - Ég ætla að skemmta mér.
Erla og Gréta - Ég og þú og ástin.
Blondie - Atomic.
Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.
Kahan, Noah - Stick Season.
Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.
FRIÐRIK DÓR - Bleikur og blár.
SOPHIE ELLIS BEXTOR - Murder On The Dancefloor.
MGMT - Electric Feel.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Stöðug virkni er í nýja eldgosinu og of snemmt að spá fyrir um goslok. Það gýs í þremur gígum og hrauntungan við Bláa lónið skríður fram þótt hægst hafi á henni.
Miklu máli skiptir að Bláa lónið haldi starfsemi áfram og aðgengismál séu leyst hratt og örugglega, að mati Samtaka ferðaþjónustunnar. Lokanir þar hafa áhrif á ákvörðun ferðamanna um að koma til landsins.
Það er betra að stýra aðgangi ferðamanna að gosstöðvunum, en að loka á hann, segir sérfræðingur í öryggismálum hjá Ferðamálastofu. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir það ekki á dagskrá.
Bankastjóri Íslandsbanka segir að hækka þurfi vexti á verðtryggð lán þar sem enn sé mikill munur á verðbólgu og vöxtum Seðlabankans. Bankinn hafi tekið á sig milljarða kostnað vegna þess.
Viðbrögð leiðtoga ríkja heimsins við handtökuskipun Alþjóðlega sakamáladómstólsins yfir forsætisráðherra Ísraels eru misjafnar. Írar og Kanadamenn hlíta henni. Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru ósammála dómstólnum.
Ójöfnuður milli kynslóða hefur aukist tvisvar sinnum hraðar á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum. Kaupmáttaraukning er margfalt meiri hjá eldra fólki en yngra.
Matthías Már og Ólafur Páll spila alla helstu smeillina og öll hin lögin líka
Hárrétt blanda til að koma hlustendum inn í helgina.
Matthías Már og Ólafur Páll spiluðu hit(t) & Þetta úr öllum áttum og frá ýmsum tímum í dag.
Svavar Knútur sagði frá tónleikum sem eru á Hjalla í Kjós í kvöld.
Andri Freyr ræddi við hinn bandaríska Evan Dando (Lemonheads).
Jón Óskar myndlistarmaður sagði frá David Bowie og Norðursjónum.
Borgardætur skemmtu á Rósenberg 2008
Frumflutt var nýtt lag með Ellen Kristjáns og Eyþori Inga syni hennar - Þar sem jörðin hefur opnast.
Sykurmolarnir - Ammmæli
Ojba Rasta - Einhvern veginn svona
Bob Markley & The Wailers - Iron lion zion
Specials - A Message To You Rudy
Jónfrí, Ólafur Bjarki Bogason - Gott og vel
Grafík - Húsið Og Ég
Nýdönsk - Frelsið
Dina Ögon - Jag vill ha allt
DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta
Valdimar- Yfirgefinn
Muse - Starlight
Vök - Night & day
Empire of the sun - Walking On A Dream
The Neighbourhood - Sweater Weather
The Cure - Boys don't cry
Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin
Pulp - Babies
Tame Impala - The Less I Know The Better
Mammút - Blóðberg
++++
Spacestation - Hvítt vín
Sergio Mendes - Mas que nada
Sycamore Tree - I feel tonight
Herbert Guðmundsson - Don´t you want me
Fontaines DC - In the modern world
U2 - Miracle drug
SVAVAR KNÚTUR
Svavar Knútur - November
Borgardætur - Þeir stífluðu dalinn minn
Elvis Presley - In the garden
Richard Hawley - I´ll never get over you
Jóhannes Stefán Ólafsson - Oak in the snow
++++
KK - Bráðum vetur
Ellen Kristjáns og Eyþór yngri - Þar sem jörðin hefur opnast
Beta Ey - Wicked game
Elvis Costello - Brilliant mistake
CSN&Y - Living with war
Markéta Irglova - Vegurinn heim
ANDRI FREYR & EVAN DANDO
David Bowie - Aladdin sane
JÓN ÓSKAR UM DAVID BOWIE
David Bowie - Drive in Saturday
Thastrom - Majestatisk
Marius Borg Høiby stjúpsonur norska krónprinsins var handtekinn síðastliðinn mánudag. Maríus er er grunaður um kynferðisbrot og nú töluvert fleiri brot. Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður er búsettur í Noregi og hefur fylgst vel með þessu máli eins og öðrum norskum málum. Við slóum á þráðinn til hans.
Einn af ástsælustu fjölmiðlamönnum Íslands kemur í faffi til okkar á eftir. Hann heitir Jón Ársæll Þórðarsson. Jón Ársæll var að gefa út bókina Ég átti að heita Bjólfur. Um er að ræða æskuminningar Jóns, uppvaxtarárin austur á fjörðum, sveitin í Jökulsárhlíð, síldin, sjómennskan, mótunarárin vestur í bæ, grásleppuútgerðin, heimabruggið og margt fleira.
Ísland mætir Ítalíu í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta í kvöld. Mikilvægur leikur fyrir íslenska landsliðið og Einar Örn Jónsson kom til okkar á eftir og hitaði upp fyrir leikinn.
Kínverskur frumkvöðull bauð hæst í listaverk eftir ítalskan listamann á uppboði í New York í vikunni. Verkið var slegið á á 6,2 milljónir bandaríkjadala sem er jafnvirði um 860 milljóna króna.Hann ætlar að gæða sér á verkinu þegar hann fær það afhent og það getur hann gert þar sem verkið samanstendur af banana og límbandi. Við skiljum ekkert en það gerir Guðmundur Oddur Magnússon prófessor eða Goddur eins og hann er oftast kallaður og hann kom til okkar á eftir og útskýrði þetta allt saman fyrir okkur.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Samfylkingin er stærst samkvæmt nýrri óbirtri mælingu Gallups á fylgi flokkanna en litlu munar á henni og Viðreisn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en í öðrum könnunum.
Prófessor í stjórnmálafræði segir kannanir ekki vera nægan grundvöll fyrir að kjósa taktískt. Hann minnir á að kannanir séu ekki nákvæmnisvísindi.
Virkni eldgossins á Sundhnúksgígaröðinni hefur haldist nokkuð stöðug frá því í gær. Framkvæmdastjóri hjá Bláa lóninu vonar að hægt verði að opna lónið sem fyrst.
Geðþjónusta Landspítalans vonast til þess að hægt verði að fækka komum á bráðamóttöku geðdeildar með nýrri þjónustu sem gerir fólki kleift að meta geðrænt ástand sitt og óska eftir innlögn.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Þótt eldgos verði seint hversdagsleg hafa eflaust einhverjir yppt öxlum þegar byrjaði að gjósa á Sundhnúksgígaröðinni á miðvikudagskvöld. Gosstrókarnir voru vissulega tilkomumiklir í vetrarmyrkrinu en þetta var nú einu sinni sjöunda gosið þarna, það sjötta bara á þessu ári. Íslandsstofa vinnur að því að segja við erlenda ferðamenn og ferðaþjónustufyrirtæki að eldgos séu bara hluti af hinu daglega lífi á Íslandi.
COP 29, 29. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem haldin er í Bakú í Aserbaísjan, á að ljúka í dag en það er allt útlit fyrir að hún dragist eitthvað á langinn, enda þátttakendur í vandræðum með að koma sér saman um orðalag lokasamþykktarinnar eins og stundum áður. Þessar ráðstefnur, þar sem þúsundir ráðamanna, sérfræðinga og fulltrúa hagsmuna- og umhverfisverndarsamtaka alstaðar að úr heiminum safnast saman, eru umdeildar - og árangurinn af þeim líka.
Möguleg þjóðaratkvæðagreiðsla um umsókn að Evrópusambandinu er komin á dagskrá í kosningabaráttunni, ekki síst vegna stöðu Samfylkingar og Viðreisnar í skoðanakönnunum og ummæla leiðtoga flokkanna að undanförnu. Í Noregi er vel fylgst með þessum umræðum, enda gæti möguleg innganga Íslendinga þýtt endalok samningsins um Evrópska efnahagssvæðið.
Fréttastofa RÚV.
Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson
FUFANU - Just me.
Yeah Yeah Yeahs - Gold lion.
TV On The Radio - Wolf like me.
SMASHING PUMPKINS - Cherub Rock.
James - Laid.
Caesars, the - Jerk it out.
Queens of the Stone Age - Go with the flow.
WUNDERHORSE - Leader of the Pack.
Yanya, Nilüfer - The dealer.
THE CHARLATANS - The Only One I Know.
Pixies - Dig for fire.
HAIRDOCTOR - Major Label.
BLOC PARTY - Banquet.
Stone Temple Pilots - Interstate love song.
Hole - Jennifer's body.
PHOENIX - 1901.
YEAH YEAH YEAHS - Heads Will Roll.
Sublime - Badfish.
PRIMAL SCREAM - Movin' on up.
The Raconteurs - Steady as she goes.
Band of Horses - Our Swords.
MOTION BOYS - Five 2 Love.
Santigold - L.E.S. Artistes.
Brown, Ian - Ripples (bonus track mp3).
ORVILLE PECK - Turn To Hate.
THE BLACK KEYS - Gold On The Ceiling.
THE STROKES - Under Cover Of Darkness.
KINGS OF LEON - Closer.
ÚLTRA MEGA TEHCNOBANDIÐ STEFÁN - 3D love.
MOBY - We Are All Made Of Stars.
LCD SOUNDSYSTEM - Someone Great.
Subways, The - Rock and roll queen.
Metric - Help I'm alive (Radio edit).
Bombay Bicycle Club - Evening/Morning.
Cage the Elephant, Beck - Night running.
MGMT - Little dark age (radio edit).
DEATH IN VEGAS feat. LIAM GALLAGHER - Scorpio Rising.
YEAH YEAH YEAHS - Y Control.
THE CARDIGANS - My Favourite Game.
GARBAGE - I Think I'm Paranoid.
PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.
Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.
Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.
Í þessum þætti kynnum við glænýjan PartyZone lista, topp 30, sem hefur verið að gerjast síðustu vikur.
Sem fyrr leitum við til plötusnúðanna við val listans, ásamt því að grúska í helstu kreðsum og miðlum danstónlistarinnar. Útkoman er glænýr topp 30 listi yfir heitustu lög danstónlistarinnar í dag. Einnig spilum við múmíu kvöldsins sem er 25 ára gömul Party Zone klassík eða frá haustmánuðum ársins 1999.